Hinsegin dagar settir 2024

Hinsegin dagar

Hinsegin dagar fara fram í Reykjavík dagana 6. – 11. ágúst. Dagskráin er einstaklega fjölbreytt og nær hápunkti laugardaginn 10 ágúst þegar gleðigangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju klukkan 14.
Lesa meira