Hágæða grænar samgöngur: RVK - KEF
Opinn kynningarfundur, um góðar og umhverfisvænar samgöngur milli alþjóðaflugvallarins í Keflavík og höfuðborgarsvæðisins, verður haldinn í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 12. október kl. 13–17.
Lesa meira