Götubitahátíð í Hljómskálgarði

Mannslíf götubitahátíðin

Götubitahátíð í Hljómskálgarði

Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 verður haldin í Hljómskálagarðinum 19. - 21. júlí. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum og valin verður Besti götubiti Íslands ársins 2024.
Sjá meira