Druslugangan 2024

Druslugangan

Þann 27. júlí verður Druslugangan gengin í tólfta sinn í Reykjavík. Hún hefst að gömlum sið við Hallgrímskirkju klukkan 14:00 og gengið verður á Austurvöll. Frá kl. 13:00 er velkomið að mæta og búa til skilti.