Brekkusöngur í Laugardalslaug
Tómas Helgi, tónlistarmaður og starfsmaður í Laugardalslaug mun vera með brekkusöng fyrir sundgesti í tilefni verslunarmannahelgarinnar. Brekkusöngurinn fer fram sunnudaginn 4. ágúst klukkan 19:00 í Laugardalslauginni. Öll velkomin!