Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni

Borgarbókasafnið - Menningarhús Spönginni

Bókasafnið í Spönginni býður upp á fjölbreyttan safnkost. Huggulegt er að lesa dagblöðin og nýjustu tímaritin yfir rjúkandi kaffibolla við fallegu gluggana á jarðhæðinni.
Lesa meira