Úlfarsárdalur er íbúðasvæði í sólríkum suðurhlíðum Úlfarsfells. Meðal kosta við búsetu í Úlfarsárdal og við Reynisvatnsás er sterk tenging við náttúruna, en fellið, áin og dalurinn mynda einstakan ramma um svæðið.

7.2.17 -  Uppfært
Allar lóðir hafa verið teknar af sölu tímabundið vegna endurskoðunar deiliskipulags. Lóðirnar verða settar aftur á sölu þegar endurskoðun deiliskipulags er lokið, gert er ráð fyrir að það verði í marsmánuði. Upplýsingar sem varða endurskoðun deiliskipulags fyrir Úlfarsárdalinn er að finna hér. Ef einhverjar spurningar vakna þá vinsamlegast sendið þær á lodir@reykjavik.is

Gefjunarbrunnur 6
Gefjunarbrunnur 11
Gefjunarbrunnur 14
Gefjunarbrunnur 15
Gefjunarbrunnur 16
Gefjunarbrunnur 18
Gerðarbrunnur 1
Gerðarbrunnur 3
Gerðarbrunnur 7
Gerðarbrunnur 9
Gerðarbrunnur 11
Gerðarbrunnur 13
Gerðarbrunnur 46
Gerðarbrunnur 48
Gerðarbrunnur 50
Gerðarbrunnur 52
Gerðarbrunnur 54
Iðunnarbrunnur 10
Iðunnarbrunnur 11
Iðunnarbrunnur 15
Iðunnarbrunnur 16
Friggjarbrunnur 21
Friggjarbrunnur 31-33
Sifjarbrunnur 7
Sifjarbrunnur 28
Sifjarbrunnur 32
Urðarbrunnur 3
Urðarbrunnur 5
Urðarbrunnur 10
Urðarbrunnur 12
Urðarbrunnur 13
Urðarbrunnur 15
Urðarbrunnur 16
Urðarbrunnur 19
Urðarbrunnur 20
Urðarbrunnur 21
Urðarbrunnur 30
Urðarbrunnur 32
Urðarbrunnur 34
Urðarbrunnur 36
Urðarbrunnur 38
Urðarbrunnur 42
Urðarbrunnur 46
Urðarbrunnur 80
Urðarbrunnur 94
Urðarbrunnur 96
Urðarbrunnur 98
Úlfarsbraut 14

Sjá má lausar lóðir á mynd hér fyrir neðan. Smellið á hús til að fá nánari upplýsingar um óseldar lóðir.  (Rauðlitað er selt). 


Þegar smellt er á hús/lóð á myndinni birtast upplýsingar um húsgerð, lóðarstærð og fleira á stikunni fyrir neðan myndina. Til að skoða þá lóð nánar er smellt  ,,Skoða mynd“ hægra megin á stikunni. (Athugaðu að flash-spilara þarf til að skoða upplýsingar um lóðirnar).

Ef upplýsingar í lista stangast á við upplýsingar á mynd þá gilda upplýsingar í lista framar síðarnefndu.
 

Lóða- og framkvæmdaskilmálar

Nánari upplýsingar eru í lóða- og framkvæmdaskilmálum sem umsækjendur staðfesta með umsókn sinni að hafa kynnt sér.

  • Almennir lóða- og framkvæmdaskilmálar, júní 2013. Sjá undir tengd skjöl hægra megin á síðu. 
  • Almennar reglur um úthlutun lóða og sölu byggingarréttar fyrir íbúðarhús í Reykjavík, maí 2014. Sjá undir tengd skjöl hægra megin á síðu.   
  • Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás: Upplýsingar um skipulag og uppbyggingu, maí 2014. Sjá undir tengd skjöl hægra megin á síðu. 

Skipulag

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

16 + 2 =