Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs

Menning og listir

""

Þann 25. febrúar síðastliðinn auglýsti Reykjavíkurborg starf sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars sl. 25 sóttu um starfið og 6 umsækjendur drógu umsókn tilbaka.

Sviðsstjóri menningar – og ferðamálasviðs hefur yfirumsjón með stjórnun og framkvæmd menningar- og ferðamála í umboði menningar- og ferðamálaráðs. Hann hefur ennfremur umsjón með þróun og innleiðingu nýrra hugmynda í menningar- og ferðamálum, ber ábyrgð á gerð og framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlunar ásamt annarri áætlanagerð fyrir sviðið. Þá hefur sviðsstjóri samstarf við fjölbreyttan hóp aðila í menningar- og ferðamálum innanlands og utan.
Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars sl.  Alls sóttu 25 um starfið og 6 umsækjendur drógu umsókn tilbaka.

Umsækjendur eru: 

Aðalheiður G Halldórsdóttir    verkefnastjóri
Arna Schram      forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ
Auður Edda Jökulsdóttir   staðgengill sendiherra
Áróra Gústafsdóttir     viðskiptafræðingur MBA
Birna Hafstein  leikari, framleiðandi og formaður Félags íslenskra leikara
Elín Sigríður Eggertsdóttir   framkvæmdastjóri
Finnur Þ Gunnþórsson  aðstoðarforstöðumaður
Guðbrandur Benediktsson  safnstjóri
Gunnar Ingi Gunnsteinsson framkvæmdastjóri
Halldóra Hinriksdóttir  forstöðumaður 
Jón Bjarni Guðmundsson framleiðandi
Jón Gunnar Þórðarson  leikstjóri og viðburðastjóri
Katrín Ágústa Johnson mannfræðingur
Lára Aðalsteinsdóttir  verkefnastjóri, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO
Marín Guðrún Hrafnsdóttir  nemi í Háskóla Íslands
Ragnar Jónsson  MA í menningarstjórnun
Dr. Rannveig Björk Þorkelsdóttir   aðjúnkt við Háskóla Íslands
Sigurjóna Guðnadóttir   fornleifafræðingur og menningarmiðlari
Skúli Gautason   menningarfulltrúi