Stefna og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2015 er komin út

Skóli og frístund

""

Starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2015 er komin út. Í henni er lögð áhersla á fimm umbótaþætti sem unnið verður að á árinu. 
 

Umbótaþættirnir fimm eru:

  • Málþroski, læsi og lesskilningur;
  • Verk-, tækni- og listgreinar;
  • Lýðræði, jafnrétti, mannréttindi;
  • Fjölmenning; 
  • Gæði og fagmennska. 

Starfsáætlunin er gefin út  í vefviðmóti á Reykjavíkurvefnum þar sem hægt er að nálgast ítarefni tengt umbótaþáttunum og í prentvænni útgáfu.