Rafbílavæðing Reykjavíkurborgar – taktu þátt í könnun

Samgöngur Umhverfi

""

Hluti af verkefninu Snjallborgin Reykjavík (Reykjavík Smart City) felst m.a. í því að vinna að bæta þjónustu fyrir rafbílaeigendur.  Nú er unnið að rannsókn þar sem þarfir rafbílaeigenda á Íslandi eru kannaðar m.a. með því netkönnun sem nú er í gangi.

Verkefnið hlaut styrk frá Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands) og er unnin af sumarstarfshópi Snjallborgardeildar Reykjavíkurborgar. Niðurstöður verða nýttar við áframhaldandi eflingu innviða fyrir rafbíla á Íslandi.

Við hvetjum áhugasama eigendur raf- og hybrid bíla sem og áhugafólk um rafbíla að svara þessari stuttu könnun (1-5 mínútur) og með því hjálpað okkur að bæta þjónustu við rafbílaeigendur.

Taka þátt í könnun.