Malbikunarvinna hefst á morgun

Umhverfi Framkvæmdir

""

Malbikunarvinna sumarsins í Reykjavík hefst á morgun en þá verður fræst á Neshaga, Hofsvallagötu og Nesvegi.  Á mánudag verður malbik lagt á þessar götur. 

Í sumar verða 111 þúsund fermetrar af malbiki lagðir  á rúma 16 km gatna í Reykjavík. Það er fyrir utan vinnu Vegagerðarinnar við stofnbrautir og malbiksviðgerðir.   

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 690 milljónum í malbikun nú í ár og er það 250 milljón króna hækkun frá síðasta ári. Framlag í ár er það sama og var árið 2008 að núvirði. Malbikun í Reykjavík var boðin út í tveimur hlutum  og er Malbikunarstöðin Höfði lægstbjóðandi í báðum útboðum. 

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við framkvæmdasvæði og virða hraðatakmarkanir og merkingar um hjáleiðir. 

Smella á kort til að sjá stærra.

Hér fyrir neðan er listi yfir þær götur og götuhluta sem verða malbikaðir í sumar.  Ath. á þessum lista eru ekki götur sem Vegagerðin sér um, né heldur einstaka malbiksviðgerðir. 

Götuheiti - afmörkun slitlaga

Lengd

metrar

Borgartún hringtorg v/Höfðatún  st.0-81

81

Gamla Hringbraut (Innkeyrsla að LSP - Vatnsmýrarvegur),  st. 179 - 662

483

Gamla Hringbraut su, b2   (Snorrabraut - Innkeyrsla að LSP  ),  st. 10 - 179

169

Hofsvallagata  (Einimelur - Ægissíða)  st. 775-970

195

Neshagi (Hjarðarhagi - Hofsvallagata)  st. 294-422

128

Neshagi no., b1    (Hagatorg - Furumel)  st. 4-167

163

Nesvegur ( Faxaskjól - Granaskjól ), st.  12-293

281

Snorrabraut au., b2   (Bústaðavegur - Egilsgata), st. 950-1060

110

Snorrabraut au., b2   (Karlagata - Rampi að Skúlagötu), st. 96-536

440

Snorrabraut, gatnamót við Gömlu Hringbraut

20

Snorrabraut ve., b1+b3   (Laugavegur-Grettisgata)  st. 290-374

84

Eiríksgata  (Mímisvegur  -  Þorfinnsgata)  st. 149 - 514

365

Suðurgata ve., b1   (Starhagi -Þorragata)  st. 1545 - 1690

145

Suðurgata au., b2   (Þorragata - norður)  st. 1658 - 1690

32

Suðurgata au., b4   (Starhagi - Hjarðarhaga)  st. 932-1534

335

Suðurgata au., b2   (Hjarðarhagi - Brynjólfsgata)  st. 914-1200

286

Ármúli  (Háaleitisbraut - Vegmúli)  st. 13 - 470

457

Faxafen  (Faxafen 2 - Fákafen)   st. 48-110

62

Faxafen (Faxafen 5 - Faxafen 8)   st. 197-259

62

Fákafen   (Fákafen 9 - Faxafen)   st. 95 - 192

97

Grensásvegur au.,  b2+b4  (Miklabraut -  Fellsmúli)  st. 420-576

156

Grensásvegur ve.,  b1+b3   (Fellsmúli - Miklabraut)  st. 420-576

156

Grensásvegur ve., b1+b3  (Heiðargerði - Álmgerði)  st. 745-1145

400

Háaleitisbraut  ve. b2  (Skipholt - Kringlumýrarbraut)  st. 0-120

120

Háaleitisbraut su., b1  (Kringlumýrarbraut - Ármúli)  st. 132-368

236

Háaleitisbraut  no., b2 (Kringlumýrarbraut - Ármúli)   st. 132-374

242

Háaleitisbraut su., b1  (Háaleitisbr. nr.52 - Háaleitisbr. nr. 60)  st. 880-949

69

Langholtsvegur ( Holtavegur - Álfheimar )  st.  760 - 958

198

Listabraut no., b2   (Efstaleiti - Háaleitisbraut)  st. 480 - 610

130

Reykjavegur, hringtorg við Engjaveg  st. 0 - 91  

91

Réttarholtsvegur,  b1+b2 (Skeiðarvogur - Sogavegur)  st.0-150

203

Réttarholtsvegur (Sogavegi - Réttarholtsskóli )  st. 170 - 420

250

Skeifan  no., b1 (Skeifan, hringtorg  -  Grensásv.)   st. 374-498

124

Suðurlandsbraut no., b2  (Álfheimar - Grensásv.)  st. 1374-1567

193

Suðurlandsbraut no., b2 ( Grensásv.- Vegmúli ),  st. 788-1374

586

Suðurlandsbraut su., b1  (Vegmúli - Faxafen)  st. 782-1769

987

Suðurlandsbraut su., b1 ( Kringlumýrarbr.- Hallarmúli ),  st. 9-333

324

Arnarbakki (Kóngsbakki - Stöng)    st.1580 - 1760

180

Álfabakki VA (Stekkjarbakki - Arnarbakki )  st. 165-355

190

Breiðholtsbraut/ Suðurfell Tengigata   st. 3-42

39

Bæjarháls (Tunguháls - Hádegismóum), st. 1266 - 1664

398

Bæjarháls su., b1 (Höfðabakki - Bitruháls), st. 11-244

233

Bæjarháls, Selástorg  st. 0-120

120

Höfðabakki no. ( Vesturhólar - niður brekku ), st. 7-285

278

Rofabær, (Bæjarbraut - Melbæ) st. 649 - 988

339

Rofabær, (Fylkisvegur - Selásbraut) st. 1188 - 1445

257

Selásbraut (Sauðás - Vesturás),  st, 767 - 1010

243

Seljabraut  (Jaðarsel - Engjasel)  st. 6-238

232

Seljabraut  (Seljabraut nr. 34 - Seljabraut nr. 54)  st. 394 - 494

100

Seljaskógar  (Breiðholtsbraut- Grófarsel)  st. 9 - 549

540

Stekkjarbakki, hringtorg við Álfabakka  st. 0-90

90

Stekkjarbakki  (Álfabakki - Þarabakki)  st. 372 - 546

174

Straumur (Breiðhöfði - Veiðimannavegur)    st. 774 - 881

107

Strengur (Veiðimannavegur - Urriðakvísl) st. 0 - 94

94

Suðurhólar ( Vesturberg - Austurberg) st. 0-211

211

Borgavegur (Spöng - Langirimi)   st. 759 - 1010

251

Borgavegur,    hringtorg við Spöng    st. 0-108

108

Borgavegur,  hringtorg við Smárarima  st. 0-108

108

Borgavegur, hringtorg við Langarima  st. 0-85

85

Jónsgeisli nr. 1-97  st. 4 - 114

110

Lambhagavegur (Reynisvatnsvegur - norður)    st. 124-295

171

Mímisbrunnur (Gefjunartorg - Iðunnartorg)   st. 386 - 473

87

Mímisbrunnur (Iðunnartorg - Skyggnistorg)   st. 530 - 655

125

Mímisbrunnur, Skyggnistorg  st. 0 - 103

103

Reynisvatnsvegur  st. 853 - 1365

512

Rósarimi  (Langirimi - Rimaskóli)   st. 4 - 52

48

Skólavegur (Gullengi -Mosavegur)   st. 4 - 196

193

Strandvegur (Borgavegur - Vættaborgir) st. 1303 - 2200

897

Strandvegur (Hallsvegur - Rimaflöt)    st. 140-378

238

Úlfarsbraut, (Úlfarstorg - suður) st. 3 - 200

197

Víkurvegur (Borgavegur - Hallsvegur)   st. 970 - 1200

230

Esjugrund   (Esjugrund 84 - Hofsgrund)   st. 471 - 566

95

Hofsgrund  (Vallargrund - Jörfagrund )   st. 89 - 289

200

Vallargrund    st. 597 - 650

53