Borgarstjóri sendir samúðarkveðjur til München

Stjórnsýsla Mannréttindi

""
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent kveðju til Dieter Reiter, borgarstjóra í München. Þar vottar hann honum samúð vegna voðaatuburðana sem þar áttu sér stað.
Yfirlýsingin fer hér á eftir:
 
Borgarstjóri Dieter Reiter,
 
Fyrir hönd Reykvíkinga, vil ég votta þér mínar dýpstu samúðarkveðjur vegna þeirra vofveiglegu dauðsfalla sem áttu sér stað í München í gær. Hugur okkar er með fórnarlömbunum, aðstandendum þeirra, íbúum München og þýsku þjóðinni.
 
Með vinsemd og virðingu,
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur
 
á ensku;
 
Dear Mayor Dieter Reiter,
 
On behalf of the people in Reykjavík, I offer my sincere condolences on the shocking loss of life in recent atrocities in Munich.
 
Our hearts are with the victims of the Munich attack, their loved ones and friends, the community of Munich and the German people.
 
Sincerely,
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.