„AF HVERJU LÆTURÐU SVONA!?“

""

(English below) Fróðir foreldrar kynna fræðsluerindi um uppeldismál fyrir foreldra í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum þann 7. febrúar í ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20.00.

Með framsögu fara eftirfarandi.

+ Vanda Sigurgeirsdóttir frá KVAN. Hverskonar uppeldisaðferðir stuðla að leiðtogafærni?

+ Wilhelm Norðfjörð sálfræðingur. Er hægt að ala upp barn án þess að skamma það?

+ Guðni Gunnarson í RopeYoga. Hver er máttur hugans við að styrkja og treysta börnum?

+ Pálmar Ragnarsson þjálfari. Hvernig verðum við betri íþrótta- og tómstundaforeldrar?

+ Sjónarhóll. Stutt kynning á helstu stuðningsúrræðum fyrir foreldra.

Fundarstjóri: Katrín Jakobsdóttir foreldri og forsætisráðherra.

Skráning er hafin hér.

-------------------------------------------------------------------------------------

English version:

Parents United introduces enlightening evening for parents with talks about the problems and pleasure of parenting.

Reykjavík City Hall - 7th of February at 20:00.

“Why do you do the things you do!?”

Featured Speakers:

+ Vanda Sigurgeirsdóttir from KVAN. How to raise up a futureleader?

+ Wilhelm Norðfjörð psychologist. Can you raise a child without scolding?

+ Guðni Gunnarson founder of RopeYoga. How to train your thoughts to strengthen and trust children?

+ Pálmar Ragnarsson speaker and coach. How do we become better sports and leisure parents?

+ Sjónarhóll. Short introduction of their main support resources for parents.

Moderator: Katrín Jakobsdóttir, parent and prime minister.

Sign up here.