Viðrar vel til malbiksviðgerða

Umhverfi Framkvæmdir

""
Starfsmenn Fagverks unnu af krafti í dag við holuviðgerðir á malbiki. „Það er þornað á öllum götum og hitinn mjög hagstæður,“ segir Ólafur Á. Axelsson, verkefnisstjóri í malbiksviðgerðum í Reykjavík.  
 
Fagverk er með tvo vinnuflokka, auk þess eru starfsmenn hverfastöðva Reykjavíkurborgar sinna minni viðgerðum og útköllum í framhaldi af ábendingum vegfarenda. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og draga úr umferðarhraða er þeir eiga leið hjá viðgerðarflokkum sem nýta að nú er hagstætt veður til malbiksviðgerða.  
 
Í dag unnu starfsmenn Fagverks á eftirtöldum götum:
  • Tunguháls
  • Vesturhólar
  • Bíldshöfði allur
  • Breiðhöfði (Bíldshöfði - Eldshöfði )
 
Á næstu dögum verður farið í eftirtaldar götur. Listinn er ekki tæmandi og bætt er við hann eftir þörfum.
  • Borgartún 33 við hringtorg
  • Engjavegur
  • Hátún 23 við innkeyrslu að Krónunni
  • Holtavegur við Sæviðarsund og fleiri staðir
  • Kringlan 87
  • Kringlan austan við útkeyrslu
  • Kringlan í vestur
  • Laugardalur við KSÍ
  • Skeiðarvogur við Sæbraut
  • Skeifan 11 við bílaleigu
  • Borgarvegur, nokkrir staðir
  • Fjallkonuvegur (Logafold - Gagnvegur )
  • Hverafold (Fjallkonuvegur - Fjörgyn)
  • Langirimi, nokkrir staðir  
  • Skyggnisbraut
  • Flugvallarvegur við Öskjuhlíð
  • Hofsvallargata við Melabúðina
  • Lækjargata
  • Tryggvagata
  • Vatnsmýrarvegur
 
Í fyrsta forgangi voru eftirtaldar götur og er vinnu þar lokið:
  • Álfabakki við Olís
  • Jaðarsel, nokktir staðir
  • Rangársel
  • Austurberg ( Suðurhólar – Gerðuberg)
  • Búst.vegur næst Reykjanesbraut
  • Bústaðavegur vestan Grensásvegar
  • Grensásvegur sunnan Miklubrautar
  • Háaleitisbraut (Miklabraut – Austurver )
  • Hlemmur
  • Hverfisgata (Klappastígur – Lækjargata )
  • Skeiðarvogur (Langholtsvegur – Sæbraut )
  • Stekkjarbakki rampi
  • Suðurlandsbraut ( Skeiðarvogur– Álfheimar)
 
Þessar viðgerðir eru fyrir utan minni skyndiviðgerðir sem hverfastöðvar Reykjavíkurborgar sinna og holur á stofnbrautum sem Vegagerðin sinnir