Sópa og þvo götur, gangstéttar og stíga

Umhverfi Framkvæmdir

Áfram er unnið við að sópa og háþrýstiþvo götur, gangstéttar og stíga í íbúðahverfum. Notaðir eru vélsópar og götuþvottabílar til verksins.  Hér neðar í fréttinni er uppfærð tíma- og verkáætlun, en í fyrri frétt féllu út nöfn nokkurra gatna og er beðist velvirðingar á því.

Íbúum er gert viðvart með bréfi og eru þeir beðnir um að liðka til og færa bíla sína af þeim götum sem þrífa á hverju sinni. Í bréfinu  sem dreift er í hús er vakin athygli á að mögulega þurfi að fara fleiri en eina umferð yfir hverja götu og íbúar því beðnir um að leggja ekki strax í götuna þó vélsópur hafi farið yfir svæðið.

Ábendingar frá borgarbúum um hreinsun eru að sjálfsögðu ávallt vel þegnar og er rétt að vekja athygli á ábendingavef sem er sérsniðinn fyrir ábendingar um þjónustu í borgarlandinu. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/borgarland.  Inn á ábendingavefinn má að sjálfsögðu einnig setja hrós og hvatningu.

Hér fyrir neðan er tímasett áætlun og uppfærður listi yfir götur sem á að hreinsa frá og með morgundeginum. Unnið er eftirtalda daga á milli kl. 8:00 - 12:00 og 12:30 - 18:00.

8. maí 2013.
Sogavegur, Langagerði, Tunguvegur, Litlagerði, Skógargerði, Austurgerði, Byggðarendi, Garðsendi, Básendi, Ásendi, Klifvegur, Kjarrvegur, Markarvegur, Aðalland, Akraland, Áland, Álfaland, Álftaland, Ánaland, Árland, Efstaland, Dalaland, Búland, Brúnaland, Brautarland, Bjarmaland, Hvassaleiti, Ofanleiti, Neðstaleiti, Miðleiti, Efstaleiti, Sléttuvegur, Barmahlíð,  Drápuhlíð,  Blönduhlíð,  Mjóahlíð, Engihlíð, Eskihlíð,  Mávahlíð,   Reykjahlíð, Hamrahlíð (frá Stakkahlíð að Langahlíð), Langahlíð (frá Miklubraut að Hamrahlíð) og Stakkahlíð (frá Miklubraut að Hamrahlíð).

10. maí 2013.
Gautland, Geitland, Giljaland, Goðaland, Grundarland,Hörðaland, Hulduland, Hjallaland, Helluland, Haðaland, Kelduland, Kjalarland, Kúrland, Kvistaland, Markland, Logaland, Ljósaland, Láland, Seljaland, Snæland, Sævarland, Traðarland, Undraland,Vogaland, Stjörnugróf, Blesugróf, Jöldugróf, Bleikargróf, Ásgarður, Bústaðavegur (húsagata),  Hörgshlíð, Háahlíð, Stigahlíð, Beykihlíð, Birkihlíð, Suðurhlíð,  Víðihlíð,  Reynihlíð,  Lerkihlíð, Vesturhlíð, Bogahlíð,  Grænahlíð, Skógarhlíð og Hamrahlíð (frá Stakkahlíð að Kringlumýrarbraut). 

13. maí 2013.
Bakkastígur, Bárugata, Brekkustígur,Brunnstígur, Bræðraborgarstígur,  Drafnarstígur, Framnesvegur, Hrannarstígur, Marargata, Nýlendugata, Ránargata, Seljavegur, Stýrimannastígur, Unnarstígur, Vesturgata, Ægisgata, Öldugata, Suðurgata, Eggertsgata, Njarðargata, Sturlugata, Sæmundargata, Aragata, Oddagata, Hörpugata, Þorragata, Góugata, Skerplugta, Fossagata, Þjórsárgata og Reykjavíkurvegur.

14. maí 2013.
Ásvallagata, Bjarkargata, Blómvallagata, Brávallagata, Garðastræti, Hávallagata, Holtsgata, Hólatorg, Hólavallagata, Kirkjugarðsstígur, Ljósvallagata, Sólvallagata,Suðurgata, Túngata, Vesturvallagata, Baldursgata, Bergstaðastræti, Bjargarstígur, Bjarnastígur, Bragagata, Fjólugata, Grundarstígur, Haðarstígur, Hallveigarsígur, Hellusund,Kárastígur, Laufásvegur, Lokastígur, Miðstræti, Nönnugata, Óðinsgata, Skálholtsstígur, Týsgata,  Válastígur, Þórsgata, Gnitanes, Einarsnes, Bauganes, Skildinganes, Fáfnisnes, Skildingatangi, Skeljatangi, Skeljanes, og Baugatangi.

15. maí 2013.
Bergþórugata, Egilsgata, Eiríksgata, Fjölnisvegur, Freyjugata, Hringbraut – gamla, Leifsgata, Mímisvegur, Njarðargata,  Njálsgata, Sjafnargata,  Smáragata, Vatnsmýrarvegur, Þorfinnsgata, Melhagi, Neshagi, Furumelur, Espimelur, Birkimelur, Kvisthagi
Hringbraut (frá Suðurgötu að Hofsvallagötu), Hjarðarhagi (frá Neshaga að Fornhaga), Ægisíða (frá Fornhaga að Hofsvallagötu) og einnig eftirfarandi götur milli  Hofsvallagötu og Espimelar: Reynimelur, Grenimelur, Hagamelur og Víðimelur.

16. maí 2013.
Bláskógar, Dynskógar, Hléskógar, Ljárskógar, Miðskógar, Seljaskógar, Akrasel, Ársel, Ásasel, Giljasel, Gljúfursel, Grjótasel, Grófarsel, Akrasel, Brekkusel, Bakkasel, Engjasel, Seljaskógar, Hagasel, Hálsasel, Heiðarsel, Dalsel, Hjallasel, Hólmasel, Fífusel, Flúðasel, Hnjúkasel, Fljótasel, Jafnasel, Fjarðarsel, Jöklasel, Kambasel, Kleifarsel, Kögursel, Jaðarsel, Jakasel, Jórusel, Kaldasel, Klyfjasel, Lambasel, Fornhagi,  Dunhagi, Tómasarhagi, Guðbrandsgata,  Brynjólfsgata,  Smyrilsvegur,  Þrastargata,  Fálkagata,  Arnargata,  Grímshagi,  Lynghagi,  Starhagi,  Hjarðarhagi (frá Fornhaga að Suðurgötu) og Ægisíða (frá Starhaga að Fornhaga).

17. maí 2013.
Kögursel, Lækjarsel, Látrasel, Lindarsel, Malarsel, Melsel, Mýrarsel, Hryggjarsel, Jaðarsel, Hæðarsel, Holtasel, Raufarsel, Síðusel, Réttarsel, Skriðusel, Skagasel, Rangársel, Stíflusel, Skógarsel, Staðarsel, Stokkarsel, Stekkjarsel, Steinasel, Stapasel, Tungusel, Tindasel, Öldusel, Tjarnarsel, Vaðlasel, Vogasel, Vatnasel, Vaglasel, Ystasel, Stallasel, Stuðlasel, Strandasel, Stúfsel, Strýtusel, Teigasel, Þingasel, Þjóttusel, Þrándarsel, Þúfusel, Þverársel, Kaplaskjólsvegur, Faxaskjól, Hofsvallagata, Einimelur,  Sörlaskjól, Granaskjól, Frostaskjól, Nesvegur (frá Kaplaskjólsvegi að Sörlaskjóli) og einnig eftirfarandi götur milli Kaplaskjólsvegar og Hofsvallagötu: Ægisíða, Víðimelur, Reynimelur og Hagamelur.

21. maí 2013.
Grænistekkur, Hamrastekkur, Gilsárstekkur, Fremristekkur, Urðastekkur, Hólastekkur, Geitastekkur, Fornistekkur, Skriðustekkur, Lambstekkur, Brúnastekkur, Staðarbakki, Réttarbakki, Prestabakki, Tungubakki, Þangbakki, Ósabakki, Urðarbakki, Núpabakki, Víkurbakki, Blöndubakki, Arnarbakki, Dvergabakki, Eyjabakki, Ferjubakki, Grýtubakki, Hjaltabakki, Írabakki, Jöfrabakki, Maríubakki, Leirubakki, Kóngsbakki, Lágholtsvegur,  Grandavegur,  Aflagrandi,  Flyðrugrandi,  Álagrandi,  Meistaravellir,  Bárugrandi,  Boðagrandi,  Fjörugrandi, Keilugrandi, Rekagrandi, Seilugrandi og Öldugrandi.

22. maí 2013.
Depluhólar, Erluhólar, Vesturhólar, Fýlshólar, Blikahólar, Dúfnahólar, Gaukshólar, Haukshólar, Hrafnhólar, Kríuhólar, Lundahólar, Arahólar, Álftahólar, Lóuhólar, Máshólar, Norðurhólar, Krummahólar, Rituhólar, Smyrilshólar, Orrahólar, Spóahólar, Þrastahólar, Suðurhólar, Valshólar, Ugluhólar, Stelkshólar, Súluhólar, Starrahólar, Trönuhólar, Heiðnaberg, Klappberg, Hólaberg, Hamraberg, Háberg, Hraunberg, Lágaberg og Neðstaberg.

23. maí 2013.
Vesturberg, Austurberg, Keilufell, Kötlufell, Jórufell, Möðrufell, Nönnufell, Rjúpufell, Torfufell, Suðurfell, Unufell, Völvufell, Yrsufell, Þórufell, Æsufell, Asparfell, Drafnarfell, Eddufell, Fannarfell, Gyðufell, Iðufell og Norðurfell.

27. maí 2013.
Urriðakvísl, Silungakvísl, Álakvísl, Sílakvísl, Seiðakvísl, Birtingakvísl, Strengur, Árkvörn, Bleikjukvísl, Reyðarkvísl, Bröndukvísl, Fiskakvísl, Laxakvísl, Stangarhylur, Nethylur, Kistuhylur og götur í Úlfarsárdal (einnig 28. maí):  Freyjubrunnur, Friggjarbrunnur, Gefjunarbrunnur, Gefjunartorg, Gerðarbrunnur, Hlínartorg, Iðunnarbrunnur, Iðunnartorg, Lofnarbrunnur, Mímisbrunnur, Nönnubrunnur, Sifjarbrunnur, Sjafnarbrunnur, Skyggnisbraut, Skyggnistorg, Urðarbrunnur, Urðartorg, Úlfarsbraut, Úlfarstorg og Lambhagavegur.

28. maí 2013.
Ystibær, Heiðarbær, Fagribær, Hraunbær, Glæsibær, Þykkvibær, Vorsabær, Hlaðbær, Hábær, Rofabær, Skólabær, Melbær, Brekkubær, Klapparás, Kleifarás, Deildarás, Brautarás, Dísarás, Lækjarás, Eyktarás, Hraunsás, Brúarás, Grundarás, Malarás, Fjarðarás, Sauðás, Heiðarás, Mýrarás, Vesturás, Selásbraut, Suðurás, Vallárás, Skógarás, Norðurás, Næfurás, Rauðás, Reykás, Viðarás, Þingás, Víkurás, Vindás, Þverás og götur í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási: Döllugata, Fellsvegur, Gissurargata, Haukdælabraut og Ísleifsgata .

29. maí 2013.
Búðavað, Elliðavað, Bugða, Þingvað, Búðatorg, Elliðabraut, Reiðvað, Sandavað, Rauðavað, Selvað, Móvað, Lækjarvað, Þingtorg, Árvað, Lindarvað, Bjallavað, Freyjuvað, Norðlingabraut, Krókavað, Kolguvað, Hólmvað, Kambavað, Hólavað, Hestavað og Helluvað.

30. maí 2013.
Biskupsgata, Marteinslaug, Klaustursstígur, Kapellustígur, Andrésarbrunnur, Katrínarlind, Þórðarsveigur, Gvendargeisli, Þorláksgeisli, Jónsgeisli, Prestastígur, Kirkjustétt, Kristnibraut, Maríustígur, Ólafsgeisli, Grænlandsleið, Þúsöld, Þjóðhildarstígur, Guðríðarstígur og Vínlandsleið.

31. maí 2013.
Hallsvegur, Gagnvegur, Dalhús, Grundarhús, Vallarhús, Hlíðarhús, Garðhús, Brekkuhús, Völundarhús, Veghús, Vesturhús, Baughús, Miðhús, Sveighús, Suðurhús, Garðstaðir, Brúnastaðir, Bakkastaðir og Barðastaðir.

3. júní 2013.
Hamravík, Breiðavík, Ljósavík, Gautavík, Mosavegur, Vallengi, Fróðengi, Gullengi, Reyrengi, Laufengi, Starengi. Vættaborgir, Móavegur, Dísaborgir, Álfaborgir, Æsuborgir, Tröllaborgir, Jötnaborgir, Hulduborgir, Dofraborgir, Melavegur, Goðaborgir og Dvergaborgir.

4. júní 2013.
Gylfaflöt, Bæjarflöt, Stararimi, Smárarimi, Viðarrimi, Sóleyjarimi, Hrísrimi, Flétturimi, Berjarimi, Langirimi, Laufrimi, Klukkurimi, Mosarimi, Lyngrimi, Rósarimi, Mururimi, Hvannarimi, Grasarimi og Fífurimi.

5. júní 2013.
Fannafold, Fjallkonuvegur, Reykjafold, Logafold, Hverafold, Funafold, Jöklafold, Frostafold, Austurfold og Vesturfold.

6. júní 2013.
Neshamrar, Leiðhamrar, Krosshamrar, Hesthamrar, Salthamrar, Rauðhamrar, Hlaðhamrar, Gerðhamrar, Sporhamrar, Geithamrar, Lokinhamrar, Dyrhamrar, Dverghamrar, Bláhamrar, Lokinhamrar, Vegghamrar, Svarthamrar og Stakkhamrar.