Borgarráð - Fundur nr. 4937

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2006, laugardaginn 27. maí, var haldinn 4937. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 18:30. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Árni Þór Sigurðsson, Björk Vilhelmsdóttir, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Alfreð Þorsteinsson og Stefán Jón Hafstein.
Fundarritari var Gunnar Eydal.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. í dag, um eftirfarandi breytingar á kjörskrá:

Skrifstofu borgarstjórnar hafa borist hjálögð erindi er varða breytingar á kjörskrárstofni þeim er Hagstofa Íslands lagði fram þriðjudaginn 6. maí s.l. vegna borgarstjórnarkosninga 27. maí n.k.

Staðfesting um nám ofl. á Norðurlöndum, sbr. 2. mgr. 2. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.
Arna Hauksdóttir kt. Dunhaga 11
Einar Gunnar Guðmundsson kt. Dunhaga 11
Maríanna Garðarsdóttir kt. Grenimel 13
Snorri Örn Guðmundsson kt. Grenimel 13
Laufey Halldórsdóttir kt. Sóltúni 30
Magnús Jóhannsson kt. Þórsgötu 21
Arnar Þór Snorrason kt. Víðimel 34
Sigurður Geirsson kt. Miklubraut 36
Svana Pálsdóttir kt. Miklubraut 36
Magnús Gísli Eyjólfsson kt. Borgartúni 30b
Ingimundur Sverrir Sigfússon kt. Sunnuvegi 9
Egill Eyjólfsson kt. Dísarási 17
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar kt. Bergstaðastræti 25
Lagt er til að nöfn þeirra verði færð á kjörskrá.

Eftirfarandi einstaklingar, sem eru á kjörskrá, hafa nú hlotið íslenskt ríkisfang:
Minh Thien Trinh kt. Álftamýri 36
Einar Haraldsson kt. Nönnufelli 3
Lagt er til að nöfn þeirra verði tekin á kjörskrá.

Eftirfarandi einstaklingar voru fyrir mistök ekki færður í kjörskrárstofn Hagstofu Íslands:
Ómar Sævar Harðarson kt. Grænuhlíð 16
Ingibjörg Kolbeins kt. Grænuhlíð 16
Lúðvík Vilhelmsson kt. Keilufelli 33
Heiðveig Þráinsdóttir kt. Skeiðarvogi 97
Finnbogi V. Finnbogas. kt. Sóleyjarrima 115
Ásta Sigr. Einarsdóttir kt. Sóleyjarrima 115
Þráinn Eðvaldsson kt. Sóleyjarrima 5
Kerstin Anja Meyer kt. Vesturgötu 50a
Andrés Ágúst Tvörå kt. Spítalastíg 2
Reidar Jón Kolsöe kt. Suðurgötu 7
Lagt er til að nöfn þeirra verði tekin á kjörskrá.

Eftirfarandi einstaklingur var ranglega færður í kjörskrárstofn Hagstofu Íslands:
Oddný Ólafía Sævarsdóttir kt. Áslandi 16, Mosfellsbæ
Lagt er til að nafn hennar verði tekið af kjörskrá.

Óskað hefur verið eftir því að Lee Scott Laugenour, kt.170757-2039, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Fram kemur í meðfylgjandi umsögn Hagstofu Íslands hefur Lee Scott Laugenour, bandarískur ríkisborgari, verið skráður í utangarðsskrá þjóðskrár frá 23. febrúar 2001. Þetta þýðir að maðurinn hefur aldrei fengið útgefið dvalarleyfisskírteini hjá Útlendingastofnun og því aldrei haft lögheimili hér á landi. Hann hefur þar af leiðandi aldrei verið á íbúaskrá. Hann uppfyllir því ekki kosningarréttar skilyrði 2. gr. laga 5/1998 og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Þóra Kristín Johansen, kt. 120349-3419, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Samkvæmt gögnum Þjóðskrár hefur Þóra Kristín Johansen verið skráð með lögheimili í Hollandi frá a.m.k. árinu 1986. Hún uppfyllir því ekki skilyrði 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Valgerður Pétursdóttir, kt. 021039-7219, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Samkvæmt gögnum Hagstofu er hún með skráð lögheimili í Svíþjóð frá 24. ágúst 2005 samkvæmt samnorrænu flutnigsvottorði. Til þess að geta átt lögheimili á Íslandi aftur þyrfti hún að framvísa slíku vottorði. Svo hefur ekki verið gert og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Signý Þóra Ólafsdóttir, kt. 091075-5209, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Signý Þóra tilkynnti flutning sinn að Bogahlíð 11 í Reykjavík á skrifstofu Þjóðskár 12. maí 2006. Á viðmiðunardegi kjörskrár 6. maí 2006 var hún með skráð lögheimili að Smáratúni 16b í Svalbarðsstrandarhreppi. Hún á því kosningarrétt þar samkvæmt 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórn nr. 5/1998 og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Helga Margrét Jónsdóttir, kt. 141252-3809, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Helga Margrét hefur verið með skrá lögheimili að Hásteinsvegi 20 í Vestmannaeyjum frá árinu 1980. Hún á því kosningarrétt þar samkvæmt 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórn nr. 5/1998 og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Jennelynn Baruela, kt. 140677-2489, Grófinni 1 í Reykjavík, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Samkvæmt gögnum Þjóðskrár var Jennelynn Baruela, filippeyskur ríkisborgari, fyrst skráð með lögheimili hér á landi 5. febrúar 2002 á grundvelli dvalarleyfis frá útlendingaeftirlitinu (nú Útlendingastofnun). Samkvæmt þessu uppfyllir hún því ekki skilyrði 3. mgr. 2. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 um samfellt lögheimili hér á landi í fimm ár. og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Ragnar Kristinn Pálsson, kt. 130161-2789, verði tekinn á kjörskrá í Reykjavík. Ragnar tilkynnti Þjóðskrá lögheimili sitt til Kanada 18. nóvember 2004. Flutningur hans var skráður degi síðar. Hann uppfyllir því ekki skilyrði 2. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998. Ennfremur má taka fram að fyrir flutning til Kanada var maðurinn skráður með lögheimili í Kópavogi og ber því að hafna erindinu.

Látnir:
Guðmundur H. Friðriksson kt. Grensásvegi 56
Sigurbjörg F. Jónsdóttir kt. Hringbraut 50
Jóna B. Kristindóttir kt. Dalbraut 21
Björk Arngrímsdóttir kt. Kirkjuteig 19
Þóra E. Sigurðardóttir kt. Barónsstíg 11
Berta Björg Friðfinnsdóttir kt. Árskógum 2
Kári J. Arsmo kt. Hringbraut 50
Sigríður Óskarsdóttir kt. Langholtsvegi 162
Pétur Guðlaugsson kt. Austurbrún 37
Astrid Ellingsen kt. Ægisíðu 101
Aðalbjörg Jóakimsdóttir kt. Hrafnistu/Kleppsveg
Örn Ármannsson kt. Hátúni 10
Andrés Hafliðason kt. Háaleitisbraut 22

Lagt er til að nöfn þeirra verði færð af kjörskrá.

Fundi slitið kl. 18.45.

Stefán Jón Hafstein
Björk Vilhelmsdóttir Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Alfreð Þorsteinsson Guðlaugur Þór Þórðarson
Árni Þór Sigurðsson