Húsnæðisáætlun

Yfirlitsmynd yfir snævi þakta miðborg Reykjavíkur.

Húsnæðisáætlun

Húsnæðisáætlun skilgreinir helstu byggingarsvæði í Reykjavík, lóðaúthlutun, fjárframlög til húsnæðismála, samvinnu við húsnæðisfélög sem byggja án hagnaðarsjónarmiða, kaupáform Félagsbústaða og uppbyggingu borgarinnar á félagslegum húsnæðisúrræðum.
Sjá meira