Vöktun við Faxaskjól, Ægissíðu, Skeljanes og Nauthólsvík

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist sérstaklega með ástandi strandsjávar við Faxaskjól, Ægisíðu, Skeljanesi og Nauthólsvík vegna viðgerðar í dælustöð Veitna ohf. við Faxaskjól 20.- 27. nóvember 2017.

  • Reykjavíkurborg - Ægissíða.

Heilbrigðiseftirlitið fylgist með og tekur sýni samkvæmt áætlun og þróun mála og hvernig viðgerð gengur. Niðurstöður rannsóknanna verða birtar hér að neðan en þær liggja yfirleitt fyrir 2-3 sólarhringum eftir að sýni er tekið. 

Sjá sýnatökustaði á kortinu hér A til J

Saurkólígerlar/Enterokokkar í 100 ml.

Dags A B C D E F G H I J

20.11.17

180/22

210/37

150.000/14.000

200/50

320/58

210/80

190/28

10/2

13/2

19/1

22.11.17

1600/180

3400/460

43000/4200

16000/2300

11000/1700

5900/580

2200/460

150/29

280/34

230/33

24.11.17       20000/4400   11000/1700   6000/1500   860/77
27.11.17       31000/5500   1700/320   380/39   340/54
30.11.17       2300/880   100/42   360/240   37/10
5.12.17 280/66 140/61 660/340 460/170 380/100 220/90 93/67 28/9   29/8

 

Nauthólsvík - lónið á ylströnd

Dags Lónið
20.11.17 10/4

22.11.17

210/35

24.11.17 560/110
27.11.17 230/44
30.11.17 25/8
5.12.17 7/7

 

Mælingar sumarið 2017

Hér má sjá niðurstöður mælinga:

Dagsetning sýnatöku
Faxaskjól austur
Faxaskjól vestur
Ægissíða
Skeljanes
Nauhólsvík
14. júní
 
 
3000/440*
 
1/16*
19. júní
 
 
220/52*
 
 
6. júlí
6500/110*
73/100*
350/100*
 
1/100*
7. júlí
20000/100*
 
190/100*
 
1/100*
10. júlí
870/960*
 
16/16*
1/0*
2/0*
           
*Saurkólígerlar/Enterokokkar í 100 ml.
**Einungis eru komnar bráðabirgðaniðurstöður fyrir fjölda saurkólígerla í 100 ml.


*Saurkólígerlar/Enterokokkar í 100 ml.    Staðsetningar A-J sjá viðhengi mynd og mælingar

**Einungis eru komnar bráðabirgðaniðurstöður fyrir fjölda saurkólígerla í 100 ml.
***Bætt við 12. júlí.

  Lónið á Ylströndinni


 

Sjávarsýni Fossvog vegna gruns um mengunar þann 19. júlí var 1/0 í 100 ml

Mynd og mælingar 24. júlí

Mynd og mælingar 21. júlí

Mynd og mælingar 20. júlí

Mynd og mælingar 18.júlí

Mynd og mælingar 17. júlí

Mynd og mælingar 14. júlí

Mynd og mælingar 13. júlí

Mynd og mælingar 11. og 12. júlí

Mynd af strandlengjunni á pdf-formi

Tilkynning frá Veitum ohf. 14. júlí vegna dælustöðvar í Skeljanesi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

10 + 5 =