Útgefið efni mannréttindaskrifstofu | Reykjavíkurborg

Útgefið efni mannréttindaskrifstofu

Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar

Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar miðar að því að allir borgarbúar njóti jafns réttar, án tillits til uppruna, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis, fötlunar, heilsufars eða annarrar stöðu.

Bæklingur um mannréttindastefnuna á bæði íslensku og ensku hefur verið gefinn út.

Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttindaráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttindaráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 1 =