Umsókn um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa | Reykjavíkurborg

Umsókn um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa

Það er opið fyrir umsóknir til og með 28. september 2018

Samkvæmt 27. gr. laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 er heimilt að veita fötluðu fólki aðstoð vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar sem hér segir:
  1. Styrk til verkfæra- og tækjakaupa eða aðra fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi að endurhæfingu lokinni.
  2. Styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga.
Úthlutun styrkja samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar fer fram einu sinni á ári og taka úthlutanir mið af fjölda umsókna hverju sinni. Að jafnaði getur samþykktur styrkur til umsækjanda verið að hámarki 50.000 kr. í hverri úthlutun.
Stjörnumerkta reiti * verður að fylla út, annað er valfrjálst.
 
Upplýsingar um umsækjanda
Aðstandandi/talsmaður
Tilgangur umsóknar
Fylgigögn

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 1 =