Umhverfi | Reykjavíkurborg

Umhverfi

KINGDOM – Flora, Fauna, Fable
miðvikudagur, 25. maí 2016
The exhibition KINGDOM – Flora, Fauna, Fable opens on Saturday 28 May at 4 p.m. at Hafnarhús Reykjavík Art Museum. 
RÍKI – flóra, fána, fabúla
miðvikudagur, 25. maí 2016

Laugardaginn 28. maí kl. 16 opnar sýningin RÍKI – flóra, fána, fabúla í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi sem er viðamikil sýning á verkum sem tengjast náttúrunni og flokkunarkerfi hennar.

 
Frá fundi um farsæla öldrum
mánudagur, 11. apríl 2016
Öldungaráð Reykjavíkurborgar stendur fyrir opnum fundi þann 13. apríl næstkomandi um fátækt á meðal eldra fólks.
Skipulag hefur áhrif á mannlíf
þriðjudagur, 12. apríl 2016
Fjallað verður um umhverfis- og skipulagsmál út frá sjónarhóli fjölmenningar á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 12. apríl kl. 20. Allir velkomnir
Barnamenningarhatid 2014. Image by Roman Gerasymenko
mánudagur, 29. febrúar 2016
Höfuðborgarstofa úthlutaði þann 25. febrúar alls 4.350.000 krónum til  90 aðila vegna verkefna á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2016. 
Nýtnivika 2015.
föstudagur, 6. nóvember 2015
Markmið Nýtniviku 2015 er að draga úr myndun úrgangs. Lýst er eftir þátttakendum sem hafa áhuga á að standa að viðburðum á Nýtniviku sem verður haldin í Reykjavík vikuna 21. - 29. nóvember 2015. 
""
fimmtudagur, 5. nóvember 2015
Hjalti Jóhannes Guðmundsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins sem starfrækt er á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Francois Hollande forseti Frakklands í Höfða í kvöld.
föstudagur, 16. október 2015

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók á móti François Hollande, forseta Frakklands, í Höfða í kvöld. Þar hitti Frakklandsforseti landa sína sem búsettir eru á Íslandi og áhrifafólk sem ræktað hefur samskipti þjóðanna á liðnum árum, t.a.m. Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og heiðursborgara Reykjavíkur, Elínu Pálmadóttur blaðamann og rithöfund, Gerard Lemarquis kennara og þýðanda, Auði Övu Ólafsdóttur rithöfund, Freystein Sigmundsson jarðfræðing og fleiri.

Miðborg Reykjavíkur er litrík/ ljósmynd Gunnar Hersveinn
þriðjudagur, 13. október 2015

Ferðamannamiðborgin verður til umræðu í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs 13. október klukkan 20:00 á Kjarvalsstöðum á Klambratúni. Er miðborgin fyrir ferðamenn, íbúa eða alla?

Gengið um skógarstíg í Reykjavík
mánudagur, 28. september 2015

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú um borgina og skoða hvar trjágróður vex inn á stíga og götur. Gróður sem tilheyrir borginni er klipptur og eigendur garða þar sem trjágróður vex út fyrir lóðarmörk eru látnir vita.   

Bæta þurfti við sætum á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi
miðvikudagur, 23. september 2015

Íbúar fjölmenntu á fund með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra um málefni Hlíða, Holta og Norðurmýrar, sem haldinn var í í gærkvöldi á Kjarvalsstöðum.

Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs kynnir hjólreiðaáætlun ásamt Þorsteini Hermannssyni og Ólöfu Kristjánsdóttur frá Mannviti.
föstudagur, 18. september 2015

Reykjavíkurborg hefur fengið nýja hjólreiðaáætlun og var hún kynnt á fundi borgarráðs í gær og síðdegis opnaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vefinn hjolaborgin.is þar sem áherslum áætluninnar er komið til skila.

 

""
miðvikudagur, 16. september 2015

Borgarsýn, kynningarrit Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er komið út í þrettánda sinn. Tilgangur útgáfunnar er fyrst og fremst að upplýsa borgarbúa um þau verkefni sem eru efst á baugi skipulagsmála hverju sinni.

Hvernig viltu ferðast?
þriðjudagur, 15. september 2015

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. 

föstudagur, 11. september 2015
Borgarráð hefur samþykkt að taka boði frá þýsku listamiðstöðinni Neu West Berlin í Berlín um að taka við hluta úr Berlínarmúrnum til eignar og varanlegrar uppsetningar. Brotið sem um ræðir er 4 tonn og verður að öllum líkindum komið fyrir við Höfða.
""
mánudagur, 10. ágúst 2015

Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Guðrún Hallgrímsdóttir mun leiða göngu um Viðey þar sem umræðuefnið verður matur og matarmenning. Á göngu um eyjuna verða landkostir hennar rifjaðir upp og varpað ljósi á margbreytilega búskaparhætti jafnt á uppgangs– sem  niðurlægingartímum.  

Blá undir pappír, grá undir blandaðan og græn undir plast.
fimmtudagur, 9. júlí 2015

Græn tunna undir plast er liður í því að bæta þjónustu við borgarbúa við flokkun til endurvinnslu á heimilum. Þjónusta með blandaðan úrgang skerðist ekki við þessa nýbreytni og verður jafngóð og áður hjá Sorphirðu Reykjavíkur. 

Framkvæmdir í Reykjavík.
þriðjudagur, 14. apríl 2015

Á opnum kynningarfundi um fjárfestingu í Reykjavík, sem haldinn verður kl. 8.30 miðvikudaginn 15. apríl, mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fara í máli og myndum yfir þær framkvæmdir sem eru í deiglunni í Reykjavík.  Sagt verður frá framgangi stórra verkefna hjá einkaaðilum, ríki og Reykjavíkurborg sem og nýrri erlendri fjárfestingu í borginni.

fimmtudagur, 20. nóvember 2014

Orka náttúrunnar opnaði í gær hraðhleðslustöð fyrir rafmagnsbíla við Fríkirkjuveg í samstarfi við Reykjavíkurborg. Stöðin er sú fyrsta í miðborginni en sú níunda sem Orka náttúrunnar setur upp á árinu. Nýting stöðvanna hér á landi er tvöfalt meiri en í Noregi. Reykjavíkurborg hlaut nýverið Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs og áttu vistvænar samgöngur sinn þátt í útnefningunni. 

Vatnsmýrin.
þriðjudagur, 26. nóvember 2013

Háskólinn í Reykjavík heldur málþing í samstarfi við Reykjavíkurborg um framtíð Vatnsmýrarinnar. Tækifærin sem búa í háskólasamfélaginu á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar verða rædd í samhengi við uppbyggingu í Vatnsmýri. 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 7 =