Tölfræði og greining | Reykjavíkurborg

Tölfræði og greining ber ábyrgð á greiningu og birtingu tölfræðilegra upplýsinga og sinnir álitsgjöf um efnahags- og atvinnumál. Þá leggur deildin fram hagrænar forsendur fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar og þriggja ára áætlunar, hefur frumkvæði að grænni hagstjórn og sinnir auk þess ýmsum hagfræðilegum verkefnum þvert á svið borgarinnar.

Deildarstjóri

Þórhildur Ósk Halldórsdóttir

thorhildur.osk.halldorsdottir@reykjavik.is

Starfsmenn

Auður Gréta Óskarsdóttir

sérfræðingur

audur.greta.oskarsdottir@reykjavik.is

Hörður Hilmarsson

fjármálastjóri

hordur.hilmarsson@reykjavik.is

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =