Smáhýsi

Búseta er fyrir fjóra til átta einstaklinga og pör í fjórum smáhýsum. Markmið með smáhýsum er að veita einstaklingum og pörum sem erfiðlega hefur gengið að útvega búsetuúrræði vegna áfengis- og/eða vímuefnaneyslu, annarra veikinda eða sérþarfa öruggt húsnæði. 

Íbúar þiggja stuðning í formi innlita og eftirlits sem grundvallast á dvalarsamningi.  Starfsmaður í 100% starfshlutfalli sinnir stuðningi við íbúa í smáhýsunum.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

11 + 3 =