Skipulag og úrgangsmál | Reykjavíkurborg

Skipulag og úrgangsmál

Mikilvægt er að leita samráðs við umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar þegar staðsetning íláta, gerða og geymslna er ákveðin. Miklu máli skiptir að stærð, fjöldi og staðsetning íláta henti því húsnæði sem um ræðir. Aðgengi starfsfólks sorphirðunnar að ílátum er einnig mikilvægt og vakin er athygli á að lagt er viðbótargjald þar sem ílát eru staðsett í 15 m fjarlægð frá hirðubíl eða meira.

Hafa samband

Tekið er við fyrirspurnum og pöntunum í síma 4 11 11 11 eða á netfanginu sorphirda@reykjavik.is. Athugið að hússtjórn fjöleignarhúsa þarf að óska eftir breytingum sem hefur áhrif á gjöld fyrir meðhöndlun úrgangs. Símatími er milli kl. 8:30-9:00 og 13:00-14:00.
 
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

4 + 0 =