Reykjavík í þrívídd | Reykjavíkurborg

Reykjavík í þrívídd

Landupplýsingar eru að færast yfir í þrívíddarummhverfi og opnar það lmarga nýja möguleika. Á undanförnum árum hefur verið unnið talsvert við uppbyggingu þrívíddarlíkans af Reykjavík og nú er hægt að skoða miðborgina í þrívídd. Húsin eru teiknuð í Sketchup, langflest af Páli Heimi Pálssyni, og má nálgast þau í 3D Warehouse.

Hjá Landupplýsingum eru einnig til húskubbar með hæðarupplýsingum, líkt og sjá má þegar Reykjavík er skoðuð í Google Earth, en þau gögn eru frá árinu 2009 og gefa aðeins grófa mynd af útliti húsa.

  

Reykjavík í þrívídd. Myndband sem sýnir byggingar í Kvos og á fleiri stöðum í Reykjavík.

Kvosin í þrívídd  Opnar CityEngine vefskoðara, ca. 40 Mb. Virkar best í nýlegri tölvu með góðu skjákorti.

Verkefnið Reykjavík í þrívídd (myndband á Youtube)

Reykjavík í 3D Warehouse
Google Earth


 

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 0 =