Kort til almenningsnota | Reykjavíkurborg

Kort til almenningsnota

Landupplýsingar á umhverfis- og skipulagssviði hafa mikla reynslu í gerð margvíslegra korta, sem öll byggja á upplýsingum úr Landupplýsingakerfi Reykjavíkur (LUKR). Eins og sjá má í upptalningunni hér að neðan eru ýmis kort gefin út samhliða lifandi upplýsingum á vefnum og þar vekjum við sérstaka athygli á Borgarvefsjá.

Upplýsingakort vegna þjónustu umhverfis- og skipulagssviðs

Kort gerð eftir þínum óskum

Landupplýsingar á umhverfis- og skipulagssviði geta útbúið kort eftir óskum viðskiptavina, allt frá einföldum yfirlitsmyndum til nákvæmra korta. Sjá hér (pdf 0,3 MB).

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Fyrirspurnir má senda á netfangið lukr@reykjavik.is   Hönnuðir geta fengið aðgengi að LUKR-grunnum. Sótt er um tengingu í gegnum netfangið lukr3w@reykjavik.is.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =