Konukot

Konukot er neyðarnæturathvarf fyrir allt að 8 heimilislausar konur. Konukot er samstarfsverkefni Reykjavíkurdeildar Rauða krossins og Reykavíkurborgar. 
 

Konukot er opið frá kl. 17:00 til kl. 10:00 næsta dag. Boðið er upp á léttan kvöldverð og morgunverð. Í Konukoti er einn starfsmaður á vakt og bakvaktarstarfsmaður starfsmanni til stuðnings.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 3 =