Heimili fyrir karla með geðfötlun og vímuefnafíkn | Reykjavíkurborg

Heimili fyrir karla með geðfötlun og vímuefnafíkn

Velferðarsvið rekur heimili fyrir átta heimilislausa karlmenn. Um er að ræða búsetuúrræði með einstaklingsherbergjum. Markmið með búsetu á heimilinu er að útvega heimili til karla með geðfötlun og vímuefnafíkn og hefur gengið erfiðlega að veita þeim þjónustu annarstaðar. 

Íbúar hafa allir einstaklingsherbergi, setustofa er sameiginleg sem og eldhús og þvottaaðstaða. Boðið er upp á morgunmat og eina heita máltíð á dag.

Nánari upplýsingar um heimilið má fá hjá þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, sími 411 1600.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 1 =