Gjaldfrjáls gögn úr LUKR | Reykjavíkurborg

Gjaldfrjáls gögn úr LUKR

Á vefnum geta notendur á fljótlegan hátt nálgast gjaldfrjáls gögn úr gagnagrunnum LUKR á shape formi. Öllum er frjálst að afrita þessi gögn og nota í eigin þágu. Viðkomandi lýsigögn má nálgast á síðu Landmælinga Íslands undir ‚‚Grunngerð-landupplýsingagátt‘‘. Gögnin er hægt að skoða í Borgarvefsjánni og gott að gera það áður en gögnin eru afrituð.

Opna gjaldfrjáls gögn.

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Tilkynna skal í tölvupósti í gegnum netfangið lukr@reykjavik.is hvenær og hvaða gögn voru tekin úr gagnagrunni LUKR.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

9 + 4 =