Gestakort Reykjavíkur | Reykjavíkurborg

Gestakort Reykjavíkur

Með gestakorti Reykjavíkur er íbúum borgarinnar og gestum hennar gert enn auðveldara að njóta þess öfluga menningarlífs sem borgin hefur upp á að bjóða. Handhöfum kortsins er veittur ókeypis aðgangur að helstu söfnum á höfuðborgarsvæðinu, sundlaugum borgarinnar og strætó. Verð kortanna er frá 3.800 krónum til 6.500.

Hvað er gestakort Reykjavíkur?

Með Gestakorti Reykjavíkur er íbúum borgarinnar og gestum hennar gert enn auðveldara að njóta þess öfluga menningarlífs sem borgin hefur upp á að bjóða. Handhöfum kortsins er veittur aðgangur að helstu söfnum á höfuðborgarsvæðinu og öðrum áhugaverðum stöðum. Einnig fá korthafar óheftan aðgang í sundlaugar Reykjavíkur og síðast en ekki síst gildir Gestakortið ótakmarkað í Strætó á meðan kortið er í gildi. Gestakortið er fáanlegt sem: 24, 48 og 72 tíma kort.

Að hvaða stöðum veitir gestakortið aðgang?

Hvað gilda gestakortin lengi?

Gestakortin fást í þremur mismunandi stærðum – 24 stunda, 48 stunda og 72 stunda.

Hvað kosta gestakortin?

Gestakortin kosta sem hér segir:

 • 24 tíma kort: 3.800 kr. - barnagjald: 1.600 kr.
 • 48 tíma kort: 5.400 kr. - barnagjald: 2.600 kr.
 • 72 tíma kort: 6.500 kr. - barnagjald: 3.400 kr.

Hvar fást gestakortin?

Sölustaðir Gestakorts Reykjavíkur:

Afslættir:

Afþreying: 

Veitingahús og kaffihús:

 • Fiskfélagið - 10% afsláttur af öllum réttum á matseðli
 • Geysir Bistro - 10% afsláttur af öllum réttum á matseðli
 • Hannesarholt veitingasalur, 10% af matseðli
 • Höfnin - 15% afsláttur af öllum réttum á matseðli
 • Kopar - 10% afsláttur af öllum réttum á matseðli
 • Lebowski Bar - 10% af öllum réttum á matseðli, Happy Hour milli kl 4 og 7 alla daga
 • MAR - 15% afsláttur af öllum réttum á matseðli
 • Ning's - 10% afsláttur af öllum réttum á matseðli
 • Pho víetnamskur veitingastaður - 10% afsláttur af matseðli
 • Restaurant Reykjavík - 10% afsláttur af öllum réttum á matseðli
 • Rossopomodoro - 10% af öllum réttum á matseðli
 • Sjávargrillið - 10% afsláttur af öllum réttum á matseðli

Verslanir: 

Ferðir: 

Sundlaugar: 

 • Sundlaugar Hafnarfjarðar, 2 fyrir 1 af aðgangi
 • Salalaug í Kópavogu, 50% afsláttur af aðgangi
 • Sundlaug Seltjarnarness, 50% afsláttur af aðgangi

 

Góða skemmtun í höfuðborginni!

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Sendist til Unnars Geirs Unnarsson, verkefnastjóra Gestakortsins, gegnum netfangið citycard@visitreykjavik.is.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 0 =