Foreldravefurinn | Reykjavíkurborg

Foreldravefurinn

Foreldravefurinn er hagnýtt verkfæri fyrir foreldra barna á fyrstu tveimur skólastigunum og nær yfir helstu þjónustu borgarinnar við börn á aldrinum 0-16 ára.

Opnaðu foreldravefinn!

Almennt um vefinn

Foreldravefurinn er efnismikikll vefur sem hefur að markmiði að styðja við foreldra og efla þá sem virka þátttakendur í starfi og námi barna sinna. Á vefnum má m.a. finna hagnýt ráð um hvernig best megi stuðla að velferð barnsins í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfi, ráð um hvernig fylgjast megi með skólastarfinu, styðja barnið í námi og undirbúa sig fyrir foreldraviðtöl. Vefurinn var unnin í samstarfi við foreldra og sérfræðinga í foreldrasamstarfi. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

4 + 1 =