Borgarlistamaður Reykjavíkur | Reykjavíkurborg

Borgarlistamaður Reykjavíkur

Útnefning borgarlistamanns er heiðursviðurkenning handa reykvískum listamanni sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Menningar- og ferðamálaráð útnefnir borgarlistamann þann 17. júní ár hvert. Guðrún Helgadóttir var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2017.

Borgarlistamenn frá 1995

 

Borgarlistamaður 2017 - Guðrún Helgadóttir
Borgarlistamaður 2016 - Ragnar Kjartansson
Borgarlistamaður 2015 - Kristín Jóhannesdóttir
Borgarlistamaður 2014 - Gunnar Þórðarson
Borgarlistamaður 2013 - Þorgrímur Þráinsson
Borgarlistamaður 2012 - Þorgerður Ingólfsdóttir
Borgarlistamaður 2011 - Magnús Pálsson
Borgarlistamaður 2010 - Kristbjörg Kjeld
Borgarlistamaður 2009 - Steinunn Sigurðardóttir
Borgarlistamaður 2008 - Þórarinn Eldjárn
Borgarlistamaður 2007 - Ragnar Bjarnason
Borgarlistamaður 2006 - Edda Heiðrún Backman
Borgarlistamaður 2005 - Rúrí og Páll Steingrímsson
Borgarlistamaður 2004 - Hallgrímur Helgason
Borgarlistamaður 2003 - Ingibjörg Haraldsdóttir
Borgarlistamaður 2002 - Hörður Áskelsson
Borgarlistamaður 2001 - Kristján Davíðsson, myndlistamaður
Borgarlistamaður 2000 - Björk, tónlistarmaður
Borgarlistamaður 1999 - Jórunn Viðar, tónskáld
Borgarlistamaður 1998 - Thor Vilhjálmsson, rithöfundur
Borgarlistamaður 1997 - Hörður Ágústsson, arkitekt og myndlistamaður
Borgarlistamaður 1996 - Jón Ásgeirsson, tónskáld
Borgarlistamaður 1995 - Guðmunda Andrésdóttir, myndlistamaður

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Nánari upplýsingar veitir Signý Pálsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu menningarmála, í gegnum síma 411 6020 og netfangið  signy.palsdottir@reykjavik.is.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 4 =