Þjónusta í Miðgarði | Reykjavíkurborg

Þjónusta í Miðgarði

Í Grafarvogi er starfrækt þjónustumiðstöðin Miðgarður sem sér um alhliða upplýsingamiðlun um þjónustu borgarinnar. Hægt er að skila öllum umsóknum um þjónustu borgarinnar til þjónustumiðstöðvarinnar sem ber ábyrgð á að koma þeim í réttar hendur innan borgarkerfisins. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um þjónustuna í Grafarvogi og á Kjalarnesi hjá Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, í síma 411 1400, á heimasíðunni www.midgardur.is eða á skrifstofu okkar að Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík. Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness er opin alla virka daga frá kl. 8:30 – 16:00.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

12 + 7 =