Þátttakendur í Heilsueflandi Breiðholti | Reykjavíkurborg

Þátttakendur í Heilsueflandi Breiðholti

Heilsueflandi Breiðholti er ætlað að ná til íbúa í gegnum allar stofnanir Reykjavíkurborgar og félagasamtök í hverfinu og mynda þannig heilstæða stefnu um heilsueflandi hverfi. Stofnanir og félagasamtök í hverfinu gegna mismunandi hlutverki í aðgerðaáætlun Breiðholts, en öll þessi fyrirbæri eiga það sameiginlegt að vera mikilvægur hlekkur í forvörnum. Stofnanir og félagasamtök munu einbeita sér að grunnþáttunum í Heilsueflandi Breiðholt þ.e. næringu, hreyfingu, líðan og lífstíl og að sértækum forvarnarverkefnum. Hver og ein stofnun í hverfinu vinnur aðgerðaáætlun fyrir sína starfsemi og áherslur.
  • Hverfisstjóri Breiðholts afhendir skólastjórnendum Seljaskóla fána og ramma með merki Heilsueflandi Breiðholts
Eftirfarandi aðilar eru þátttakendur í Heilsueflandi Breiðholti (uppfært 31. janúar 2017):

Leikskólar:
Bakkaborg
Borg
Hálsaskógur
Hólaborg
Holt
Hraunborg
Jöklaborg
Seljaborg
Seljakot
Suðurborg
Ösp

Grunnskólar:
Breiðholtsskóli
Fellaskóli
Hólabrekkuskóli
Seljaskóli
Ölduselsskóli
 
Frístundaheimili:
Álfheimar
Bakkasel
Hraunheimar
Vinasel
Vinaheimar
 
Félagsmiðstöðvar:
Miðberg
Hundrað & ellefu
Hólmasel
Bakkinn
 
Heimili fatlaðra:
Skagasel
Starengi
Hólaberg
Jöklasel
Íbúakjarninn Rangárseli
Tindasel
 
Eldri borgarar:
Félagsstarf Árskógar
Félagsstarf Gerðubergi
Félagsstarf Seljahlíð
Heimaþjónusta aldraðra
 
Aðrir starfsstaðir:
Þjónustumiðstöð Breiðholts
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Breiðholtslaug
Skólaselið
Unglingasmiðjur
ÍR
Leiknir
Ægir
 
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

10 + 6 =