Stefnumótun Reykjavíkur á sviði húsnæðismála | Reykjavíkurborg

Stefnumótun Reykjavíkur á sviði húsnæðismála

  • Loftmynd af Skerjafirði og Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri.

Stefnumótun Reykjavíkur á sviði húsnæðismála er að finna í samþykktum stefnuskjölum og samþykktum borgarstjórnar og borgarráðs.
Helstu stefnuskjöl sem taka til húsnæðismála eru húsnæðisstefna Reykjavíkur, Samstarfssáttmáli við myndun meirihluta borgarstjórnar 2014-2018, Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Samningsmarkmið Reykjavíkurborgar á nýjum uppbyggingarsvæðum og samþykktir um Nýju Reykjavíkurhúsin.

Hér er fjallað um meginatriði á sviði húsnæðismála í þessum skjölum.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 14 =