Starfsáætlun í mannréttindamálum | Reykjavíkurborg

Starfsáætlun í mannréttindamálum

Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttindaráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttindaráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 1 =