Geðheilsustöð | Reykjavíkurborg

Þjónusta Geðheilsustöðvar heyrir frá og með 1. mars 2017 undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Hér geturðu skoðað stutt myndband um starfsemi Geðheilsustöðvarinnar:

 

 

Markmið þjónustunnar er:
- Að efla þjónustu við nærsamfélag Breiðholts.
- Að auka stuðning og þjónustu við einstaklinga sem eiga við geðraskanir að stríða og fjölskyldur þeirra.

Þjónustan felur meðal annars í sér:
- Fræðslu fyrir nærsamfélagið.
- Þjónustu geðteymis.

Lögð er áhersla á samvinnu við aðrar stofnanir og samtök í samfélaginu sem koma að þjónustu við einstaklinga með geðraskanir.

 

Heimilisfang: 
Álfabakki 16
109 Reykjavík
Sími: 
514 5930