105 | Reykjavíkurborg

Félagsmiðstöðin 105 er ein af fjórum félagsmiðstöðvum sem Frístundamiðstöðin Tjörnin heldur úti fyrir unglingana í hverfinu og er hún staðsett í Háteigsskóla. 

Forstöðumaður er Ása Kristín Einarsdóttir og aðstoðarforstöðumaður er Bergþóra Sveinsdóttir.

 

Heimilisfang: 
Háteigsvegur
105
Sími: 
695 5216