Grafarvogur | Page 3 | Reykjavíkurborg

Grafarvogur

Grafarvogur

Grafarvogur er stórt hverfi bæði hvað varðar íbúafjölda en einnig landsvæði. Í hverfinu er mikil hverfisvitund og líta margir íbúar á Grafarvog sem einskonar bæ innan borgarmarkanna.

Það sem einkennir hverfið er mikil nánd við náttúruna. Þar ber helst að nefna svæði eins og Gufunesið, Grafarvoginn og ánna Korpu. Hverfið markast einnig af langri og fallegri sjávarsíðu sem umlykur hverfið að stórum hluta. Íbúarnir nýta sér óspart þessar náttúruperlur til útivistar og íþróttaiðkunar.

Þjónustumiðstöðin er til húsa að Gylfaflöt 5 og veitir alhliða fjölskylduþjónustu við íbúa hverfisins.

Fréttir úr hverfinu

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 7 =