Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar | Reykjavíkurborg

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar

""

Gæsluvallarhús við Freyjugötu 19 er til leigu fyrir dagforeldra í Reykjavík.

Arnarbakki - Völvufell

Reykjavíkurborg leitar eftir hugmyndum að starfsemi til bráðabirgða í  húsnæði að Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11-21, sem borgin fær afhent á næsta ári. Frestur til að skila inn hugmyndum er til og með 19. desember 2018. 

Sjá nánar á Arnarbakki - Völvufell: Hefur þú hugmynd að starfsemi? 

Alliance húsið að Grandagarði 2 er auglýst til sölu ásamt uppbyggingarréttindum.

Reykjavíkurborg auglýsir hér með eftir áhugasömum kaupendum að fasteign sinni, Alliance húsinu að Grandagarði 2, og meðfylgjandi uppbyggingarréttindum.

Sunnutorg við Langholtsveg.

Reykjavíkurborg óskar er eftir hugmyndum að starfsemi í Sunnutorgi að Langholtsvegi 70.

Toppstöðin - Ketilhús

Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðila um þróun og uppbyggingu Toppstöðvarinnar við Elliðaárdal.

""
Óskað er eftir hugmyndum að starfsemi í Bankastræti 0, en þar er heimilt að vera með safn eða sýningu. Rýmið sem er 37,5 fermetrar verður laust í ágúst.  
 
""

Gæsluvallarhús við Rauðalæk 21A er til leigu fyrir dagforeldra.  

 
""

Reykjavíkurborg tekur brátt yfir húsnæði Strætó í Mjódd og leitar að rekstraraðila til samstarfs. Nýr rekstraraðili mun taka þátt í að skipuleggja breytingar á hlutverki húsnæðisins í samvinnu við Reykjavíkurborg og núverandi rekstraraðila í Mjódd. Hann velur verslanir og veitingastaði til samstarfs, aflar tilskilinna leyfa, sér um kynningar- og markaðsmál og annast allan daglegan rekstur hússins, þar með talið rekstur á salernum og öryggisvörslu. 

""

Reykjavíkurborg tekur brátt yfir húsnæði á Hlemmi og leitar nú að rekstraraðila til að koma þar á fót veitinga- og matarmarkaði sem verði opinn alla daga. 

""

Óskað er eftir hugmyndum að starfsemi og tilboðum í leigu turnsins á Lækjartorgi. Við val á væntanlegum leigutaka verður horft til þess að starfsemin bæti við framboð í miðborginni og gæði hana þannig meira lífi.

Reykjavíkurborg óskar eftir að taka á leigu húsnæði fyrir frístundaklúbbinn Garð og frístundaklúbbinn Hlíð.
""

Til leigu er 39,2 fermetra húsnæði að Lindargötu 66. Húsnæðið er óinnréttað og hefur verið notað sem vinnustofa listamanns síðustu ár.

""

Atvinnuhúsnæði ásamt byggingarétti til sölu. Auglýst er eftir þátttakendum í forval fyrir lokað útboð.

""

Til leigu er 108,9 fermetra húsnæði á jarðhæð sem snýr að Lækjargötu með tilheyrandi hlutdeild í sameign.
 

""

Reykjavíkurborg óskar eftir samstarfsaðilum og leigutaka vegna endurgerðar á hluta gamla flughótelsins í Nauthólsvík. Borgin mun sjá um endurgerðina, en henni yrði hagað eftir því sem hægt er í samræmi við kröfur væntanlegs notenda. Stærð væntanlegs leiguhluta verður um 450 fermetrar.

""

Reykjavíkurborg  auglýsir til leigu nytjarétt af æðarvarpi í eyjunum á Kollafirði. Um er að ræða eyjarnar Akurey, Engey, Viðey og Þerney. Bjóða þarf í nytjarétt hverrar eyju fyrir sig. Leigutímabilið er frá 1. maí til 15. júlí.  

""

Skólavörðustígur 1a, um 50 fermetra verslunarhúsnæði á jarðhæð, er til leigu.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =