Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar

""

Skólahljómsveit Vesturbæjar var stofnuð 18. nóvember 1954 og var ein tveggja fyrstu skólahljómsveita í Reykjavík. Fyrsti stjórnandi sveitarinnar var Páll P. Pálsson  sem starfaði 1954 til 1994. Lárus H. Grímsson hóf störf árið 1994 og stjórnaði sveitinni til ársins 2019. Núverandi stjórnandi er Ingi Garðar Erlendsson.

Skóladagatal

Hér finnur þú skóladagatal skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar. Í skóladagatali er eru skráðir tónleikar, fundir og frídagar ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir nemendur og forsjáraðila.

Starfsfólk skólaárið 2022-2023

 • Ingi Garðar Erlendsson, skólahljómsveitarstjóri og stjórnandi allra hljómsveita 
 • Þórunn Björnsdóttir, aðstoðarskólahljómsveitarstjóri og tónfræðikennari
 • Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, deildarstjóri og slagverkskennari (í fæðingarorlofi til 1. mars 2023)
 • Baldvin Ingvar Tryggvason, klarinettu- og saxófónkennari 
 • Bára Sigurjónsdóttir, klarinettu- og saxófónkennari
 • Bjarni Freyr Ágústsson, málmblásturshljóðfærakennari 
 • Darri Mikaelsson, málmblásturshljóðfærakennari
 • Guðjón Steinn Skúlason, klarinettu- og saxófónkennari 
 • Heimir Ingi Guðmundsson, málmblásturshljóðfærakennari 
 • Lilja Valdimarsdóttir, málmblásturshljóðfærakennari 
 • Matthías Birgir Nardeau, óbókennari
 • Steinunn Vala Pálsdóttir, þverflautukennari 
 • Vignir Rafn Hilmarsson, rafbassakennari
 • Magnús Tryggvason Eliassen, slagverkskennari (í forföllum Svanhildar Lóu)
 • Þorvaldur Þór Þorvaldsson, slagverkskennari