Skóla- og frístundastarf í norðanverðum Grafarvogi
Haustið 2020 urðu breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi sem miðuðu að því að styrkja til framtíðar skóla- og frístundastarf í hverfinu og bregðast við stöðugri fækkun nemenda á liðnum árum. Tveir skólar, Borgaskóli og Engjaskóli verða fyrir nemendur í 1.-7. bekk og einn sameiginlegur nýsköpunarskóli, Víkurskóli, verður fyrir nemendur á unglingastigi í 8.- 10. bekk. Í hverjum skóla verða um 260-270 nemendur. Þessar breytingar fela í sér að skólahald í Korpu í Staðahverfi leggst af, a.m.k. tímabundið. Yngri nemendur þaðan fara í Engjaskóla og fá skólaakstur eða strætókort til frjálsra afnota.
Innleiðing að breyttu fyrirkomulagi
Innleiðing að breyttu fyrirkomulagi skóla- og frístundastarfsins hófst um miðjan febrúar 2020 með skipulögðu starfi fjögurra innleiðingarhópa, einum fyrir hvern skóla undir forystu skólastjórnenda og þeim fjórða sem hefur yfirumsjón með öllu breytingaferlinu.
Strengir samstilltir
Fyrsti innleiðingarfundurinn, þar sem strengirnir voru samstilltir, var haldinn í Borgum 19. febrúar þar sem m.a. var farið yfir framtíðarsýn, hvað felst í nýsköpun í skólastarfi og hvaða framkvæmdir eru áformaðar í samgöngumálum til að bæta skólaleiðir nemenda í skólunum þremur
Kynningarefni
- Inngangserindi Soffíu Vagnsdóttur og Soffíu Pálsdóttur á fyrsta fundi innleiðingarhópa 19. febrúar 2020
- Kynning Ingvars Sigurgeirssonar um nýsköpun í skóla- og frístundastarfi 19. febrúar 2020
- Kynningarglærur skóla- og frístundastarf norðanverður Grafarvogur 19. okt. 2022
- Innleiðing breytinganna í norðanverðum Grafarvogi - kynningarglærur 19. okt. 2022
- Norðanverður Grafarvogur - samanburður kannana frá 2018
- Samantekt kannana haust 2022 - Norðanverður Grafarvogur
Samgöngumál
- Kynning Guðbjargar Lilju Erlendsdóttur um umferðarmálin á íbúaráðsfundi Grafarvogs 24. september.
- Grafarvogur, norðanverður Samgöngubætur á gönguleiðum skólabarna - Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir USK
- Kynning Guðbjargar Lilju Erlendsdóttur á skrifstofu samgöngustjóra um greiningu á umferð og úrbótum 19. feb. 2020.
- Sjá frétt um samgöngubætur í norðanverðum Grafarvogi 19. ágúst 2020
- Kynning á samgöngumálum í norður Grafarvogi 19.okt. 2022
Fundargerðir starfshóps verkefnisins
Fundargerðir skólahópa
Borgaskóli
- Fundur í innleiðingarhópi Borgaskóla 28. 10. 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Borgaskóla 4. mars 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Borgaskóla 18. maí 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Borgaskóla 10. júní 2020
Engjaskóli
- Fundur í innleiðingarhópi Engjaskóla 26. maí 2021
- Fundur í innleiðingarhópi Engjaskóla 4. mars 2021
- Fundur í innleiðingarhópi Engjaskóla 25. febrúar 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Engjaskóla 19. maí 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Engjaskóla 10. júni 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Engjaskóla 20. okt. 2020
Víkurskóli
- Fundur í innleiðingarhópi Víkurskóla 19. maí 2021
- Fundur í innleiðingarhópi Víkurskóla 4. mars 2021
- Fundur í innleiðingarhópi Víkurskóla 20. október 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Víkurskóla 28. maí 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Víkurskóla 12. maí 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Víkurskóla 27. febrúar 2020
- Fundur í innleiðingarhópi Víkurskóla og skólaráði 9. nóv 2022