Hólmsheiði, athafnasvæði | Reykjavíkurborg

Hólmsheiði, athafnasvæði

Lögð var fram lýsing umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 17. maí 2017, um nýtt deiliskipulag fyrir Hólmsheiði, athafnasvæði. Stærð svæðis er um 47 hektarar og markmiðið er að skipuleggja lóðir fyrir gagnaver í samræmi við þau lóðarvilyrði sem hafa verið gefin út í borgarráði, auk þess að koma fyrir öðrum fjölbreyttum atvinnulóðum á svæðinu hvað varðar stærð og umfang í samræmi við skilgreiningu athafnasvæðis í aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 o.fl. Borgarráð samþykkti erindi á fundi sínu þann 29. júní 2017

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Kynning stendur til og með 24. júlí 2017

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 4 =