Gamla höfnin, Miðbakki | Reykjavíkurborg

Gamla höfnin, Miðbakki

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 23. ágúst og fundi borgarráðs 31. ágúst 2017 var lögð fram lýsing dags. júní 2017, um nýtt deiliskipulag fyrir Miðbakka við Reykjavíkurhöfn. Helstu viðfangsefni deiliskipulagsins eru að staðsetja fjölnota þjónustuhús, gera nýja aðkomu að Miðbakka, tryggja öruggar hjólaleiðir og góð almenningsrými.

Lýsing var samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lýsing verður til kynningar til og með 27. september 2017 og er hagsunaaðilum bent á að senda umsögn, ábendingu eða athugasemd á skipulag@reykjavik.is

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

8 + 8 =