Bryggjuhverfi vestur, svæði 4

Lýsing vegna deiliskipulags

Á fudni umhverfis- og skipulagsráðs þann 15. febrúar 2017 var lögð fram  tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 9. febrúar 2017, að skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar vinnu við deiliskipulag Bryggjuhverfis vestur- svæði 4, samkvæmt rammaskipulagi Elliðaárvogs-Ártúnshöfða, svæðið nær til núverandi landfyllingar vestur af Bryggjuhverfi

Lýsing var samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar Hverfisráðs Grafarvogar,  Íbúasamtaka Bryggjuhverfis, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur , Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar Íslands, Borgarsögusafns Reykjavíkur , OR/Veitur, Faxaflóahafna, Veiðimálastofnunar, Fiskistofu og Landsnets. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

9 + 1 =