Borgarlína. Verklýsing svæðisskipulagsbreytingar | Reykjavíkurborg

Borgarlína. Verklýsing svæðisskipulagsbreytingar

Breytingar á svæðisskipulagi:

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040
sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felst í að festa legu samgönguása fyrir Borgarlínu
og að skilgreina viðmið um uppbyggingu á áhrifasvæðum.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

17 + 0 =