Borgarlína. Verklýsing aðalskipulagsbreytinga | Reykjavíkurborg

Borgarlína. Verklýsing aðalskipulagsbreytinga

Breytingar á aðalskipulagi:

Lögð er fram til kynningar sameiginleg verkefnislýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Garðabæjar
2004-2016, Hafnarfjarðar 2013-2025, Kópavogsbæjar 2012-2024, Mosfellsbæjar 2011-2030,
Reykjavíkurborgar 2010-2016 og Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010.

Breytingin felst í að staðsetja legu Borgarlínu, helstu stöðva og skilgreina
heimildir til uppbygginga á áhrifasvæðum
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

20 + 0 =