Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Álfsnesvík lýsing | Reykjavíkurborg

Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Álfsnesvík lýsing

Á fundi umhverfis og skipulagsráðs þann 10. janúar 2018 var lögð fram verklýsing umhverfis- og skipulagssviðs dags. í janúar 2018 vegna breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 og nýs deiliskipulags fyrir efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík. Lýsing á skipulagsgerð var samþykkt til kynningar og umsagna, sbr. 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga, nr. 123/2010. sbr. einnig lög um umhverfismat áætlana.

Lýsing á skipulagsgerð samþykkt til kynningar og umsagna, sbr. 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga, nr. 123/2010. sbr. einnig lög um umhverfismat áætlana. Verklýsing er send á eftirfarandi aðila: Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hverfisráð Grafarvogs, hverfisráð Kjalarness, íbúasamtök Kjalarness, Mosfellsbæ, íbúasamtök Leirvogstungu, Kópavogsbæ, Garðabæ, Hafnarfjarðarkaupstað, Seltjarnarneskaupstað, Kjósarhrepp, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), Minjastofnun Íslands, Faxaflóahafna, Sorpu, Vegagerðina, Samgöngustofu. Orkustofnun, Veðurstofuna, Náttúrufræðistofnun Íslands, Veitur og Borgarsögusafn.

Borgarráð samþykkti afgreiðsluna á fundi sínum þann 18. janúar 2018

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 8 =