Skautasvell á Ingólfstorgi | Reykjavíkurborg

Skautasvell á Ingólfstorgi

Ingólfstorg breytist í Ingólfssvell í desember. Skautasvellið opnar með hátíðlegri athöfn þann 1. desember kl. 19 og verður síðan opið allan mánuðinn frá kl. 12-22. Frítt er inná svellið en hægt er að leigja skauta ásamt hjálm á staðnum. Jólaþorp rís í kringum svellið og þar verður hægt að versla sér mat og drykk. Jólaskreytingar og jólatónlist sjá svo um að skapa rétta jólandann. Nova í samstarfi við Samsung og Reykjavíkurborg opna svellið á 10 ára afmælisdegi Nova þann 1. desember.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 11 =