Christina Anna Milcher

Nefndarmaður
W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

Um Christina

Christina er frá Þýskalandi og hefur búið á Íslandi í 20 ár. Hún starfa sem virkniþjálfari í félagsstarfi Reykjavíkurborgar og er sjúkraþjálfari. Christina hefur verið virk í verkalýðshreyfingu frá 2014. Frá 2022 er hún varaformaður Samtakana kvenna af rlendum uppruna á Íslandi W.O.M.E.N.

Um W.O.M.E.N. á Íslandi

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi voru stofnuð 24. október 2003.

Hlutverk Samtakanna er að sameina, takast á við og ljá hagsmuna- og áhugamálum kvenna sem sest hafa að á Íslandi rödd. Markmið Samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins. Á þessari heimasíðu eru upplýsingar um Samtökin, málefni og verkefni sem við störfum við. Einnig birtum við fréttir og tilkynningar um viðburði tengd innflytjenda-, kvenna- og fjölskyldumálum. Í forsvari fyrir Samtök kvenna af erlendum uppruna er stjórn sem kosin er árlega á fundi og situr eitt ár í senn. Samtökin eru opin öllum konum af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi.